Á kostnað mannslífa
Ég á einstaklega erfitt með mig þegar ég les fréttir af slysum/óhöppum þar sem almenningur tekur upp myndavélar, myndar aðstæður og fólk sem er mikið slasað jafnvel látið í stað þess að hjálpa, og truflar svo björgunaraðila að störfum. Read More …