Author: evert
Hvað er í gangi
Ætlaði að fara að uppfæra síðuna mína en wordpress hefur breyt öllu viðmóti miér líkar ekki þessi breyting, og þarf að skoða hvað ég get gert með síðuna í staðinn þanni g að ég þarf virkilega að vinna í því Read More …
Ferðasaga
árið er 2011 Þetta árið í lok september ferðaðist ég til filippseyja. ég fór þangað nýgiftur og hress með minni yndislegu konu, fórum við á hennar heimaslóðir. í þessum pistlum um ferðalag þetta ætla ég að segja frá ferðinni og Read More …
Á kostnað mannslífa
Ég á einstaklega erfitt með mig þegar ég les fréttir af slysum/óhöppum þar sem almenningur tekur upp myndavélar, myndar aðstæður og fólk sem er mikið slasað jafnvel látið í stað þess að hjálpa, og truflar svo björgunaraðila að störfum. Read More …
Nemar í pössun eða námi?
Nemendur eru eitthvað sem ég veit ekki hvernig ég á að lýsa, stundum er eins og þeir vilji ekki læra séu í skóla til að gera foreldrana ánægða en ekki fyrir sig sjálfa. Það er allveg með ólíkindum hvað kemur Read More …
Alltaf fjör og meira fjör
Eins og áður sagði hefur verið mikið fjör hjá mér síðustu mánuði í júlí gekk ég yfir 130km. það er með því mesta sem ég hef gengið á einum mánuði svo ég muni. Samt fékk ég bréf frá lækninum mínum Read More …
Lífið og útúrdúrar
Jæja og jæja En og aftur heldur lífið áfram að testa mann til hins ýtrasta. Eins og áður hefur komið fram hef ég barist við að koma heilsunni i lag undanfarið, og áfram koma bakslöginn. Á sunnudaginn ákvað ég að Read More …
Afmæli á fésbókinni, Takk fyrir mig
Það er eitt á hverju ári í lífi fólks sem aldrei bregst, það er að fésbókin lætur alla vita af afmælisdögum fólks. Er ég þar engin undantekning. það vekur miklar og góðar tilfynningar að lesa allar þessar kveðjur frá fólki Read More …
Allt sem þú átt!
Fyrir allmörgum árum átti ég allt lífið framundan. Var á góðum stað í lífinu og gerði allt sem mig langaði , var að klára rafvirkjan, var í flugnámi og sá fram á ljúka því á næstu misserum og myndi svo Read More …
Borgarstjóri fer á kostum
Hin ástsæli Borgarstjóri Reykjavíkur fór á kostum í dag. Tilefnið var flugdagur á Reykjarvíkurflugvelli. Þetta var ein veglegasta flugsýning sem haldin hefur verið í áraraðir á vellinum. Borgarstjórin varð að setja út á eitt atriði þar sem herþota á vegum Read More …